Kraumsverðlaunin

Árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs

Reglur & dómnefnd

Framkvæmdastjóri Kraums sér um val á yfirmanni dómnefndar Kraumsverðlaunnanna, sem skipaður er til tveggja ára. Yfirmaður dómnefndar og framkvæmdastjóri Kraums sjá í sameiningu um val á dómnefnd sem skipuð skal minnst 6 manns.

Dómnefnd skal starfa í samræmi við markmið Kraums og hugmyndafræði verðlaunanna. Kraumsverðlaununin eru ekki rekin í ágóðaskyni og enginn í dómnefndinni þyggur laun fyrir vinnu sína.

Skilirði þess að plata geti hlotið Kraumsverðlaun: