Mógil á WOMEX tónlistarhátíðinni
Hljómsveitin Mógil leikur á stærstu heims- og þjóðlagahátíð veraldar.
Kraumur hefur unnið með og stutt þjóðlaga-jazz sveitina Mógil til góðra verka á árinu. Hljómsveitin fór í tónleikaferð um landið í sumar í tengslum við Innrásar-tónleikaátak Kraums þar sem leikið var á Akureyri, Siglufriði í Grímsnesi og Fríkirkjunni í Reykjavík.
Framundan eru tónleikar á stærstu heims- og þjóðlagahátíð veraldar, WOMEX, í haust fyrir tilstuðlan Iceland Music Export og í samvinnu við og með stuðningi Kraums. WOMEX 2009 fer fram í Kaupmannahöfn, 28. október – 1. nóvember.
Breiðskífa Mógíl ‘Ró’ sem kom út árið 2007 (og ári síðar erlendis hjá belgísku útgáfunni Radical Duke) hefur fengið mikið lof gangrýnenda.
————————————-
- “Music for a new Iceland, borderless genius”
- MBL, Iceland
- “I recommend Ró for listeners that are interested in looking beyond the horizon”
- Folk Roddels, Belgium
- “The best new release at the moment”
- Humo, Belgium
- “Music that touches the soul”
- The silent ballet, NYC 8/10
- “Zusammen spielte das Quartett eine verzaubernde Musik”
- Christoph Giese, Reykjavík Jazz festival
- “Ró klinkt warm en avontuurlijk”
- De Morgen, Belgium 4/4
————————————-
Mógil skipa:
Heiða Árnadottir- Voice
Ananta Roosens – Violin,Voice
Hilmar Jensson – Guitar
Joachim Badenhorst – Clarinet, Saxophone, Bass clarinet,
Hlekkir:
Mógil á MySpace
Mógil á Facebook
Womex
Mógil á vef Iceland Music Export