Listamenn

Listamönnum auðveldað að vinna að listsköpun sinni og koma verkum sínum á framfæri innanlands sem utan

Auk þess að standa fyrir eigin verkefnum og fræðslustarfi hefur Kraumur stutt við fjölda hljómsveita og listamanna með beinum fjárhagslegum stuðning, ráðgjöf og samstarfi. Meðal annars á sviði plötuútgáfu, tónleikahalds og kynningu á verkum sínum á alþjóðavettvangi.

Amiina
Apparat Organ Quartet
Árstíðir
Celestine
Cell7
Daníel Bjarnason
Dikta
DJ Flugvél og Geimskip
Elfa Rún
Feldberg
FM Belfast
Hjaltalín
Lay Low
Mammút
Melkorka Ólafsdóttir
Mr Silla
Mugison
Myrra
Nordic Affect
Ólafur Arnalds
Ólöf Arnalds
Of monsters and men
Pascal Pinon
Retro Stefsson
Samúel Jón Samúelsson Big Band
Seabear
Sinfang
Skakkamanage
Sudden Weather Change
Sóley
Sólstafir
Valdimar
Víkingur Heiðar

Meðal þeirra listamanna sem Kraumur hefur unnið með og stutt við eru;

Adhd, Agent Fresco, Angist, Anna Þorvaldsdóttir, Amiina, Árstíðir, Bang Gang, Borgar Magnason & Reykjavík Sinfonia, Bryndís Jakobsdóttir, Daníel Bjarnason, Celestine, Dead Skeletons, Dikta, Duo harpverk, Einar Scheving, Elfa Rún Kristinsdóttir, Endless Dark, Feldberg, FM Belfast, For a Minor Reflection, Gyða Valtýsdóttir, Hafdís Bjarnadóttir, Hamrahlíðarkórinn, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín, Kalli, Kammerkór Suðurlands, Lay Low, Leaves, Mugison, Mammút, Mono Town, Mógil, Nordic Affect, múm, Of Monsters and Men, Ourlives, Ólafur Arnalds, Ólafur Björn Ólafsson, Ólöf Arnalds, Pascal Pinon, Ragnheiður Gröndal, Retro Stefson, Rökkurró, Sin Fang, Skakkamanage, Skúli Sverrisson & Óskar Guðjónsson, Sóley, Sólstafir, Stafnbúi: Rímur, Víkingur Heiðar Ólafsson og Who Knew

Auk þess hefur fjöldi listamanna notið góðs af stuðningi Kraums og samstarfi við tónlistarhátíðir og aðra viðburði. Má þar nefna;

 • Aldrei fór ég suður, samstarfsvettvangur listamanna
 • Eistnaflug festival, Neskaupsstað
 • Extreme Chill – Undir Jökli, Snæfellsnes
 • Iceland Airwaves, sýningar og hliðarviðburðir
 • Jazzhátíð í Reykjavík, Jazzsmiðjur
 • Listahátíð í Reykjavík, Stofutónleikar ungra listamanna
 • LungA, Seyðisfjörður
 • Músíktilaunir
 • Podium festival, Stokkalækur
 • Rauðisandur Festival, Vestfirðir
 • Stelpur Rokka! – Rokksumarbúðir fyrir ungar stúlkur
 • Sónar Reykjavík
 • Tónlistarhátíð unga fólksins
 • Trúbatrix, samstarfsverkefni tónlistarkvenna
 • Við Djúpið, Leitin að ungum tónskáldum
 • You Are in Control, námskeið

Kraumur hefur einnig stutt við starfsemi æfingahúsnæða fyrir listamenn

 • Járnbraut: Æfingahúsnæði, listasetur og hljóðver á Granda
 • Gelgjutangi, æfingahúsnæði hljómsveita