FM Belfast hljóma um heimsbyggðina
Hljómsveitin FM Belfast hefur spilað á um 70 tónleikum á erlendri grundu á árinu í samstarfi við og með stuningi Kraums.
Hljómsveitin FM Belfast hefur verið á faraldsfæti frá því í byrjun þessa árs og leikið á um 70 tónleikum erlendis á árinu – m.a. á Hróaskeldu, Roskilde, og Spot Festival í Danmörku, Traena Festival í Noregi, Montreux Jazz Festivalí Frakklandi og Off festival í Póllandi. Sveitin hefur nú nýlokið ferðalagi um Evrópu sem hófst 6. nóvember í Antwarpen og lýkur 4. desember í Aþenu.
Vinna við næstu hljómplötu FM Belfast hefur staðið yfir í hléum á milli á tónleikaferða, en sveitin ráðgerir að fylgja eftir frumburði sínum How to Make Friends eftir í byrjun næsta árs með útgáfu á nýrri plötu. Sveitin gerði mikla lukku á nýafstaðinni Iceland Airwaves hátíð í Reykjavík og mun næstu vikurnar halda vinna áfram að vinna í nýju plötunni.
Að sögn FM Belfast hafa tónleikaferðir sveitarinnar gengið vel og góður árangur náðst í að kynna tónlist og fyrstu plötu sveitarinnar – þar sem stuðningur Kraums hefur skipt miklu máli.
“Sú mikla vinna sem hljómsveitin hefur lagt í verkefnið undanfarin 4 ár er að skila sér. Styrkurinn frá Kraumi tónlistarsjóð var hljómsveitinni afar mikilvægur því þrátt fyrir að hafa nú þegar spilað á 64 tónleikum erlendis það sem af er árinu er reksturinn í járnum. Það hefur þó gengið upp að kjarni hljómsveitarinnar hefur getað einbeitt sér að verkefninu þennan tíma.” (FM Belfast)
Listi yfir tónleika FM Belfast frá maí til september 2010:
Day Date Country Town Venue / Festival
Tue 4.maí DE Berlin Magnet Club
Wed 5.maí CZ Prague Roxy
Fri 7.maí AT Vienna B72
Sat 8.maí AT Salzburg Yeah! Club @ Rockhouse
Sun 9.maí DE Munich Crux
Mon 10.maí DE Regensburg Heimat
Wed 12.maí FR Amiens La Lune Des Pirates
Thu 13.maí FR Rennes Rock & Solex Festival
Fri 14.maí NL Den Haag Walk The Line Festival
Sun 16.maí BE Brussels Les Nuits Botanique Festival
Tue 18.maí UK London White Heat @ Madame JoJo’s
Thu 20.maí UK Belfast (fly in) Sketchy @ Stiff Kitten
Fri 21.maí UK London Stag & Dagger Festival
Sat 22.maí DK Århus (fly in) SPOT Festival
Sun 23.maí DE Hamburg Haus 73
Tue 25.maí DE Frankfurt Das Bett
Wed 26.maí CH Neuchatel Case à Chocs
Thu 27.maí CH Zurich Hive
Fri 28.maí CH Burgdorf Cupola Festival
Sat 29.maí DE Neustrelitz (fly in) Immergut Festival
Fri 18.jún DE Schessel Hurricane Festival
Sat 19.jún DE Würzburg Southside Festival
Sun 20.jún ES Madrid Dia De La Musica Festival
Fri 25.jún DE Lärz Fusion Festival
Sat 26.jún FR Evreux Le Rock Dans Tous Ses Etats
Mon 28.jún PL Poznan Malta Festival @ Culture Passage
Thu 1.júl FR Belfort Eurockéennes Festival
Sat 3.júl DK Roskilde Roskilde Festival
Thu 8.júl BE Liege Les Ardentes
Sat 10.júl NO Traena Traena Festival
Thu 15.júl FO Faroe Islands G Festival
Fri 16.júl CH Montreux Montreux Jazz Festival @ Jazz Café
Sat 17.júl FR Carhaix-Plouguer Festival des Vieilles Charrues
Tue 20.júl NL Nijmegen De Affaire
Wed 21.júl FR Paris Nouveau Casino
Thu 22.júl CH Fribourg Stone Hill Festival
Fri 23.júl DE Dornstadt Obstwiesen Festival
Sat 24.júl DE Diepholz Appletree Garden Festival
Fri 6.ágú AT Lustenau Szene Festival
Sat 7.ágú PL Myslowice OFF Festival
Thu 19.ágú NL Amsterdam Paradiso
Fri 20.ágú NL Biddinghuizen Lowlands
Sat 21.ágú AT St. Pölten FM4 Frequency
Wed 1.sep DK Copenhagen Lille Vega
Thu 2.sep DK Slagelse Kultur Godset
Fri 3.sep DK Århus Århus Festuge @ Voxhall
Sat 4.sep DK Bornholm Wonder Festiwall
Thu 23.sep IR Dublin Fringe Festival
Fri 24.sep DE Hamburg Reeperbahn Festival
Sat 25.sep DE Berlin Lido
Listi yfir tónleika FM Belfast í nóvember og desember 2010:
Day Date Country Town Venue / Festival
Sat 6.nóv BE Antwerp De Nachten
Wed 10.nóv NL Harlem Partonaat
Thu 11.nóv DE Potsdam Waschhaus
Fri 12.nóv DE Munich Atomic Cafe
Sat 13.nóv DE Stuttgart Pop Not Pop Festival
Mon 15.nóv DE Cologne Gebäude 9
Tue 16.nóv FR Paris La Machine
Wed 17.nóv CH Zurich Hive
Thu 18.nóv CH Bern Bonsoir Club
Fri 19.nóv CH Lausanne D!Club
Fri 26.nóv NL Utrecht Le Guess Who?
Sat 27.nóv ES Barcelona Razzmatazz
Sat 4.des GR Athens (fly in) Plissken Festival
FM Belfast @ Festival des Vieilles Charrue, July 20 2010