Innrásin – Listi yfir tónleika
ÁRIÐ 2014
Grísalappalísa og DJ Flugvél og geimskip á ferð og flugi
Mið. 16. – Húrra, Reykjavík
Fim. 17. – Gamla Kaupfélagið, Akranes
Fös. 18. – RúBen, Grundafjörður
Lau. 19. – Vagninn, Flateyri (hefst klukkan 22:00)
Sun. 20. – Edduhótel, Laugar í Sælingsdal (hefst klukkan 16:00)
Þri. 22. – Gamli Baukur, Húsavík (hefst upp úr 22:30)
Mið. 23. – Mikligarður, Vopnafjörður
Fim. 24. – Gamla Símstöðin, Egilstaðir
Fös. 25. – Heima – Artist Residency, Seyðisfjörður
Lau. 26. – Græni Hatturinn, Akureyri (Ásamt Ojba Rasta. Hefst klukkan 22:00, miðaverð 2500kr)
ÁRIÐ 2013
Pascal Pinon ásamt blásaratríói á hringferð um landið
25. 06. 13 – Útskálakirkja, Garður
26. 06. 13 – Breiðabólsstaðakirkja, Fljótshlíð
27. 06. 13 – Hafnarkirkja, Höfn í Hornafirði
28. 06. 13 – Húsavíkurkirkja, Húsavík
29. 06. 13 – Húsafellskapella, Húsafell (beint á netinu – pascalpinon.com)
30. 06. 13 – Grundarfjarðarkirkja, Grundarfjörður
Rauðasandur Festival
KAMMER-Tónlistarhátíð
Járnbraut : Skapandi vettvangur
Extreme Chill Festival 2013
Stelpur Rokka! – Rokksumarbúðir fyrir ungar stúlkur
Aldrei fór ég suður
Pascal Pinon og Blásaratríóið
ÁRIÐ 2012
Veislufjör: Partíþokan fer á ausfirði
Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar
Ojba Rasta
Snorri Helgason
Prins Póló
Mr. Silla
Hugleikur Dagsson
Moses Hightower og Snorri Helgason taka hringinn
Mið. 5.9. kl. 21:00 – Sögusetrið, Hvolsvelli
Fim. 6.9. kl. 21:00 – gogoyoko wireless, KEX Hostel, Reykjavík
Fös. 7.9. kl. 22:00 – Græni hatturinn, Akureyri
Lau. 8.9. kl. 21:00 – Sjóræningjahúsið, Patreksfirði
Sun. 9.9. kl. 21:00 – Fossatún, Borgarfirði
Mr. Silla og Snorri Helgason
7 tónleikar á 7 stöðum á 7 dögum víða um land
Orgel bróðir, tónleikar í ýmsum kirkjum
Extreme Chill Festiaval – Undir jökli
Moeses Hightower
Við Djúpið
ÁRIÐ 2011
Eistnaflug
tónleikaferðin Póst rokk & ról
tónskáldið Guðmundur Steinn Guðmundsson
Sjóræningahúsið á Patreksfirði fá stuðning við tónleikhald innanlands
___________________________________________________________________
ÁRIÐ 2011
Partíþokan: Prinspóló, Sin Fang, Borko og FM Belfast
Tónleikaferð á Seyðisfjörð, Akureyri, Ísafjörð og svo endað í Reykjavík
Ghostigital og Captain Fufanu
Tónleikar víðsvegarum landið í haust/vetur til að kynna raf- og tilraunatónlist
Skálmöld – Ferðin til Heljar
Tónleikar á Íslandi og í Færeyjum
Valdimar – tónleikaferð um Íslnad
Tvær tónleikaferðir Valdimars vítt og breytt um landið, í júlí og ágúst
Hallveig Rúnarsdóttir og Gerrit Schuil
Þrennir ljóðatónleikar á landsbyggðinni: Ísafirði, Akureyri og Eskifirði
___________________________________________________________________
ÁRIÐ 2010
Tónleikar og tónleikaferðir farnar í samstarfi við og með stuðningi Innrásar Kraums árið 2010:
Trúbatrix
Trúbatrix og Kraumur auglýstu fyrr í sumar eftir nýjum tónlistarkonum til að koma fram á tónleikaferðinni í ár og létu viðbrögðin ekki á sér standa. Fjöldi stúlkna hafði samband og komust færri að en vildu. Tíu tónlistarkonur sem lítið sem ekkert höfðu fram opinberlega stigu á stokk í tónleikaferðinni, ásamt reyndari og þekktari tónlistarkonum; Lára, Myrra Rós, Hall Norðfjörð og Elín Ey.
19. ágúst, fimmtudagur – Keflavík, Paddy´s
21. ágúst, laugardagur (menningarnótt) – Reykajvík, Kaffi Rósenberg
24. ágúst, þriðjudagur – Eyrabakka, Merkigils
25. ágúst, miðvikudagur – Akranes, Gamla Kaupfélagið.
26. ágúst, fimmtudagur – Höfn, Pakkhúsið
K Tríó
12. júlí Egilstaðir, Sláturhúsið
13. júlí Bakkafjörður, Skólinn á Bakkafirði
14. júlí Akureyri, Græni Hatturinn
15. júlí Húsavík, Gamli Baukur
16. júlí Ísafjörður, Edinborgarhúsið
17. júlí Patreksfjörður, Sjóræningjahúsið
18. júlí Búðardalur, Leifsbúð
19. júlí Akranes, Skrúðgarðurinn
21. mið Reykjavík Norræna húsið
Bloodgroup
Tónleikar innanlands og í Færeyjum vor og sumar 2010. (Nánari upplýsingar á leiðinni)
Kammersveitin Carmina
Carmina hélt tvenna tónleika á Listahátíð í Reykjavík 15. og 16. maí sl. við frábærar undirtektir í þétt settinni Kristskirkju. Fyrirhugaðir eru tvennir tónleikar fyrir utan Reykjavík haustið 2010.
Eistnaflug tónlistarhátíð
Kraumur studdi við vinnusmiðjur og tónleika innlendra sveita á Eistnaflugi 2010 sem samstarfsaðili. Vefsíða
- Eistnaflug – Neskaupsstað, 8.-10. júlí 2010
LungA tónlistarhátíð
Kraumur studdi við tónleika innlendra sveita á menningarhátíðinni LungA 2010 sem samstar
fsaðili. Vefsíða
- LungA – Seyðisfirði, 12.-18. júlí 2010
___________________________________________________________________
ÁRIÐ 2009
Tónleikar og tónleikaferðir farnar í samstarfi við og með stuðningi Innrásar Kraums árið 2009:
Nýji kvartettinn
Fyrirhuguð tónleikaferð Gissurar Páls Gissurarsonar (tenór), Hjörleifs Valssonar (fiðla), Örnólfs Kristjánssonar (selló) og Árna Heiðars Karlssonar (píanó). Fyrihuguð veturinn 2009, en var frestað. Nánar kynnt síðar.
Amiina við sjávarsíðuna
Tónleikasería þar sem aðgangur var ókeypis og leikið var í tveimur vitum, hvalasafni og Bláu kirkjunni á Seyðisfirði. (vísun)
24. júlí – Bláa kirkjan á Seyðisfirði
25. júlí – Dalatangaviti
26. júlí – Hvalasafnið á Húsavík í samstarfi við Mærudaga
27. júlí – Sauðanesviti
Molestin á Eistnaflugi tónlistarhátíð
Hljómsveitirnar Momentum, Muck, Ask the Slave, Skítur, Myra, Plastic Gods og Celestine leika á tónlistarhátíðinni Eistnaflug á Neskaupsstað 9.-12. júlí með stuðningi Kraums. (vísun)
9.-12. júlí – Eistnaflug, Neskaupsstaður
Sumargleði Kimi Records
Fram komu hljómsveitirnar Sudden Weather Change, Reykjavík!, Swords of Chaos, Skakkamanage, FM Belfast, Miri, Létt á bárunni, Prins Póló, Hellvar og Björtu. (vísun)
15. júlí – Paddy’s, Keflavík
16. júlí – Pakkhúsið, Höfn á Hornafirði
17. júlí – Herðubreið, Seyðisfirði (LungA listahátíð)
18. júlí – Mikligarður, Vopnafirði
19. júlí – Gamli Baukur, Húsavík
22. júlí – Kaffi 59, Grundarfirði
23. júlí – Edinborgarhúsið, Ísafirði
24. júlí – Café Síróp, Hvammstanga
25. júlí – Sódóma, Reykjavík (ásamt Swords of Chaos)
Rokk Innrásin
Hljómsveitirnar Nögl, Endless Dark, At Dodge City og Gordon Riots fóru Rokk Innrás um landið dagana 25. júní-4. júlí í samstarfi við og með stuðningi Kraums. Tónleikaferðin heppnaðist það vel að haldið var af stað að nýju og fleiri tónleikum bætt við 9.-18. júlí. Leikið í félagsheimilum, íþróttahúsum, veitingastöðum og börum. (vísun)
25. júní – Dillon, Reykjavík
26. júní – Kaffi 59, Grundarfjörður
27. júní – Gamla íþróttahúsið, Ísafjörður
2. júlí – Paddy’s, Keflavík
3. júlí – Mælifell, Sauðárkrókur
4. júlí – Sláturhúsið, Egilsstaðir
—
9. júlí – Sódóma, Reykjavík
11. júlí – Prófasturinn, Vestmannaeyjar
15. júlí – Molinn, Kólpavogur
16. júlí – Gamli vínbarinn (Hansen), Hafnarfjörður
17. júlí – Lukkuláki, Grindavík
18. júlí – 800 bar, Selfoss
Mógil á hringferð um landið
Hljómsveitin Mógil, sem vakið hefur verðskuldaða athygli hérlendis sem erlendis fyrir sinn einstaka þjóðlaga-skotna hljóm, lék á fernum tónleikum víðasvegar um landið í samvinnu við og með stuðningi Innrásar-átaks Kraums. (vísun)
27. júní – Sólheimum í Grímsnesi
30. júní – Fríkirkjunni í Reykjavík
1. Júlí – Þjóðlagahátið á Siglufirði
2. júlí – Deiglan á Akureyri
Hver á sér fegra föðurland
Hljómsveitin Árstíðir og trúbadorarnir Svavar Knútur og Helgi Valur gerðu víðreist um fósturjörðina og komu við í helstu bæjum og sveitum hringinn í kringum landið undir nafninu “Hver á sér fegra föðurland?” (vísun)
25. júní – Hveragerðiskirkja, Hveragerði
26. júní – 800 Bar, Selfossi
27. júní – Stykkishólmskirkja, Stykkishólmi
27. júní – Ólafsvíkurkirkja, Ólafsvík
28. júní – Flateyjarkirkja, Flatey
29. júní – Sjóræningjasafnið á Patreksfirði
30. júní – Tálknafjarðarkirkja, Tálknafirði
1. júlí – Hlaðan í Arnardal við Ísafjarðardjúp
2. júlí – Hólmavíkurkirkja, Hólmavík
3. júlí föstudagur – Félagsheimilið Höfðaborg, Hofsósi
Tónleikar hefjast kl. 20
4. júlí – Siglufjörður (Þjóðlagahátíð)
Hljómsveitirnar heimsækja Siglufjörð og njóta þjóðlagahátíðarinnar þar í bæ.
5. júlí – Félagsheimilið, Grímsey
7. júlí – Gamli baukur, Húsavík
8. júlí – Egilsstaðakirkja, Egilsstöðum
9. júlí – Neskaupstaður (Eistnaflug)
Hljómsveitirnar njóta rokkhátíðarinnar Eistnaflugs á Neskaupstað
10. júlí – Úlfaldi úr Mýflugu, Hlaða í Mývatnssveit
11. júlí – Græni Hatturinn, Akureyri
12. júlí – Café Rósenberg, Reykjavík
Hljóðverssmiðjur á Flateyri
Hljóðverssmiðjur Kraums í Tankinum á Flateyri í samvinnu við Músíktilraunir, með Mugison og fleiri leiðbeinendum. Þátttakendur eru Bróðir Svartúlfs, Ljósvaki og The Vintage sem skipuðu þrjú efstu sætin á Músíktilraunum 2009, þeir leika óvænt á tónleikum á Flateyri meðan á Smiðjunum stendur. (vísun)
14. júní – Vagninn, Flateyri
Trúbatrixur á hringerð um landið
Trúbatrixur fagna grósku íslenskra tónlistarkvenna með safndisk og tónleikaferð um landið – í samstarfi við Innrásarverkefni Kraums og Rás 2. Fram koma Fabúla, Elíza Geirsdóttir Newman, Þórunn Antónía, Elín Ey, Mysterious Marta, Pascal Pinon og fleiri. (vísun)
2. júní – Trúbatrix Album Launch @ Café Rósenberg, Reykjavík
3. júní – Kaffi 59, Grundarfjörður
4. júní – Græni Hatturinn,Akureyri
5. júní – Kaffi Sæli, Tálknafjörður
6. júní – Edinborg, Ísafjörður
11. júní – Draugasetrið, Stokkseyri
12. júní – Pakkhúsið, Höfn í Hornafirði
13. júní – Hótel Aldan, Seyðisfjörður
Hvar er draumurinn?
Samstarf við tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. Fjölmargir reynsluboltar úr íslensku tónlistarlífi deildu reynslu sinni á námskeiði Kraums og Aldrei fór ég suður. (vísun)
10-11. apríl – Aldrei fór ég suður, Ísafjörður
___________________________________________________________________
ÁRIÐ 2008
Tónleikar og tónleikaferðir farnar í samstarfi við og með stuðningi Innrásar Kraums árið 2008:
Elskumst í efnhagsrústunum
Hljómsveitir; Skátar, Bloodgroup ásamt Sykur
- 8. október 2008 – Menntaskólinn, Egilsstaðir (með Mini-Skakkamanage)
- 9. október 2008 – Hraunsnef, Borgarfirði
- 10. október 2008 – Edinborgarhúsið, Ísafirði
- 11. október 2008 – Græni hatturin, Akureyri
- 14. október 2008 – Flensborg, Hafnarfirði (með Sykur)
- 15. október 2008 – Paddy’s, Keflavík (með Sykur)
- 17. október 2008 – Iceland Airwaves, Reykjavík
- 18. október 2008 – Live Pub (með Mammút, FM Belfast dj sett)
Telmann og tónlist á Íslandi – Heiðurs- og fagnarðartónleikaferð
Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðurleikari og Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari
Tónleikaferðin er farin til heiðurs því mikilvæga hlutverki sem kirkjur á Íslandi hafa þjónað í tónlistarlífi landsmanna gegnum aldirnar – og er jafnfram fagnaðargjörningur þeirra tímamóta að nú er í byggingu tónlistarhús allra landsmanna í Reykjavík.
- 18. ágúst – Hóladómkirkja í Haltadal (hluti af árlegri Hólahátíð)
- 19. ágúst – Glerárkirkja, Akureyri
- 20. ágúst – Mývatn
- 21. ágúst – Bláa kirkjan, Seyðisfirði (hluti af sumartónleikaröð)
- 23. ágúst – Skálholtskirkja
- 24. ágúst – Flateyjarirkja
- 26. ágúst – Ísafjarðarkirkja
- 28. ágúst – Tvöfaldir tónleikar í Langholtskirkju
Tónleikaferð Njútón
Hljómsveitir; Tónlistarhópurinn Njútón
- 25. júlí – Hádegistónleikar í Ketilhúsinu, á vegum Listasumars á Akureyri.
- 27. júlí – Tónleikar/innsetning í heimahúsi í miðbæ Reykjavíkur. Samvinnuverkefni Njútons og Ingibjargar Magnadóttur myndlistarmanns.
- 2. ágúst – Tónleikar í Skálholtskirkju, á vegum Sumartónleika í Skálholtskirkju.
Sumargleði Kimi Records – Tökum hringinn á þetta!
Hljómsveitir; Benni Hemm Hemm, Borko, Morðingjarnir og Reykjavík!
- 14. júlí – Stokkseyri, Draugasetrið
- 15. júlí – Ísafjörður Edinborg
- 16. júlí – Akureyri Græni Hatturinn
- 17. júlí – Húsavík Gamli Baukur
- 18. júlí – Seyðisfjörður Leikhúsið
- 19. júlí – Höfn í Hornafirði Pakkhúsið
- 20. júlí – Pása
- 21. júlí – Reykjavík – Nasa
Rás 2 rokkar hringinn
Hljómsveitir; Sign, Dr. Spock og Benny Crespo’s Gang
- 1. apríl, Fjölbrautaskóli Suðurlands, Selfossi
- 2. apríl, Prófasturinn, Vestmannaeyjum
- 3. apríl, Sindrabær, Höfn í Hornafirði)
- 4. apríl, Valhöll, Eskifirði
- 5. apríl, Græni hatturinn, Akureyri
- 10. apríl, Paddy‘s, Reykjanesbæ
- 11. apríl, Nasa, Reykjavík