Innrásin og Kraumur TV
February 28, 2009
Stuart Rogers kom hingað til lands í tvígang á síðasta ári á vegum Kraums til að gera íslensku tónlistarlífi og tónlistarmönnum skil í máli og myndum.
Í október fylgdist hann með Innrásar-tónleikaferð hljómsveitanna Skáta, Bloodgroup, Sykurs og Dlx Atx (‘Elskumst í efnhagsrústunum’) og er hægt að horfa á afraksturinn á sérstöku svæði Kraums á LoFi.tv. Stuart er víðfrægur fyrir Podcast video þætti sína um íslenska tónlistarmenn og tónlistarlíf, sem hlotið hefur mikla athygli á Youtube, Vimeo og Facebook og og LoFi.TV. Auk Kraums hefur skrifstofa Ferðamálaráðs í Bandaríkjunum stutt við þáttagerð Stuart Rogers.
- DLX ATX cover like crazy in Akureyri
- BLOODGROUP play Chuck at Græni Hattuinn in Akureyri
- Skátar play their new track Pantee Lions in Akureyri
- BLOODGROUP close their show in Ísafjörður with ‘Try On’
- Skátar play Skálholt at Hraunsnes in Borgarfjörður
- DLX ATX perform Ahmadinejad in Borgarfjörður