Sólstafir út um allt …
Á síðasta ári sendi þungarokkssveitin Sólstafir frá sér hina epísku hljómplötu Svartir sandar. Platan sem er afar metnaðarfull (og tvöföld þar að auki) var meðal annars valin íslenska plata ársins í Morgunblaðinu, plata mánaðarins í Metal Hammer og komst á fjölmarga árslista hjá erlendum tónlistartímaritum og dagblöðum.
Sólstafir eru lagðir af stað í mikið ferðalag og verða á ferð og flugi um alla Evrópu langt fram á næsta haust, tvær tónleikaferðir og að þeim loknum taka við margar tónleikahátíðir en eins og sjá má hér að neðan byrjaði sveitin á að ferðast um Ísland í febrúar.
09. feb – Reykjavík, Ísland – Gamla Bíó
16. feb – Reykjavík, Ísland – Nasa
23. feb – Hvanneyri , Ísland – Kollubar
24. feb – Akureyri, Ísland – Græni Hatturinn
25. feb – Egilsstaðir, Ísland – Valaskjálf
03. mars – Reykjavík, Ísland – Nasa
09. mars – Reykjavík, Ísland – Bar 11
16. mars – Oberhausen, Þýskaland – Turbinenhalle
17. mars – Stuttgart, Þýskaland – LKA Longhorn
18. mars – Tilburg, Holland – O13
19. mars – Herford, Þýskaland – X
20. mars – Pratteln, Sviss – Z7
21. mars – Bologna, Ítalía – Estragon
22. mars – Graz, Austurríki – PPC
23. mars – Vín, Austurríki – Arena
24. mars – München, Þýskaland – Backstage
25. mars – Leipzig, Þýskaland – Hellraiser
26. mars – Hamborg, Þýskaland – Markthalle
27. mars – Berlín, Þýskaland – Postbahnhof
28. mars – Haarlem, Holland – Patronaat
29. mars – Saarbrucken, Þýskaland – Garage
30. mars – Gieben, Þýskaland – Hessenhalle
31. mars – Geiselwind, Þýskaland – Music Hall
1. apríl – Antwerp, Belgía – Trix
6. apríl – Oslo, Norway – Inferno Festival
8. apríl – Gerzat, France – Avrene Metalfest
Apr 13 – Tilburg, Holland – Roadburn Festival
19. apríl – Helsinki, Finland
20. apríl – Tampere, Finland
21. apríl – Jyväskylä, Finland
22. apríl – Oulu, Finland
23. apríl – Turku, Finland
02. júní – Nijmegen, Holland – Forta Rock
15. júní – Clisson, France – Hellfest
18. júní – Alba Iulia Fortress, Romania – Dark bombastic evening
12. júlí – Neskaupsstaður, Ísland – Eistnaflug
20. júlí – Turku, Finnland – Hammer Open Air
10. ágúst – Þýskaland – Party-San Open Air
11. Ágúst – Tékkland – Brutal Assault Open Air
19. ágúst – Fekete Zaj, Ungverjaland
15. sept. – Dettelbach, Germany – Fimbul Festival
Kraumur tónlistarsjóður er stoltur stuðningsaðili við útrás Sólstafa.
Hér má sjá hið kynngimagnaða myndband við lagið Fjara.
Heimasíða Sólstafa.