Götupartý – Pop-up borg og tónleikar Kraums og Hönnunarsjóðs Auroru á HönnunarMars

March 11, 2015

image001

Viðburður: Götupartý – Pop-up borg og tónleikar á HönnunarMars
Staður: Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Tími: Laugardagskvöldið 14. mars kl 21:00
Allir velkomnir. Engin aðgangseyrir.

Kraumur tónlistarsjóður og Hönnunarsjóður Auroru bjóða í götupartý þar sem hljómsveitir og tónlistarmenn, hönnuðir og arkitektar mætast í pop-up borg framtíðarinnar í porti Listasafnsins.

Viðburðurinn er stefnumót tónlistar og hönnunar á HönnunarMars // DesignMarch og er samvinnuverkefni sjóðanna sem síðustu ár hafa unnið með og að framgangi fjölda íslenskra tónlistarmanna og hönnuða, hérlendis sem erlendis.

Í porti Hafnarhússins er verkefnið Hæg breytileg átt með sýningu sem varpar ljósi á íbúðir og hverfi framtíðarinnar, en þetta kvöld umbreytist sýningin í lifandi framtíðarborg þar sem á einni götunni er blásið til partýs!

Þeir tónlistarmenn sem koma fram eru:
Retro Stefson
- Sin Fang
Samaris
Snorri Helgason
– Bjartey & Gígja úr Ylja
– Valdimar Guðmundsson & Örn Eldjárn

Hönnun kvöldsins er í höndum:
– Theresa Himmer
– Brynhildurr Pálsdóttur

Allir út á götu! // Sjáumst úti á götu! // Partý í götunni, látið það berast!

//

Kraumur music fund and Aurora design fund invite you to a block-party where musicians and bands, designers and architects meet in the pop-up city of the future, in Reykjavík Art Museum – Hafnarhús.

The event is a date between live bands and solo artists at DesignMarch 2015 and is a collaboration between the two funds that have worked with and supported numerous Icelandic bands and artists, and designers within and outside Iceland.

A project by Slowly Changing Course will be on display at the Reykjavík Art Museum. The project defines innovative housing options for future development that bring about environmentally friendly, socially aware, economic and progressive solutions. For this one night only the exhibition will transform into a pop-up city and we want you be a part of the party!

Musicians who will take part are:
– Retro Stefson
– Sin Fang
– Samaris
– Snorri Helgason
– Bjartey & Gígja úr Ylja
– Valdimar Guðmundsson & Örn Eldjárn

The design concept is by:
– Theresa Himmer
– Brynhildurr Pálsdóttur

Spread the word // There’s a party on the block!