Skakkamanage – All over the face

November 20, 2008

Ný plata Skakkamanage á leiðinni í verslanir.

Ný plata Skakkamanage, All Over the Face, er væntanleg í verslanir í næstu viku. Platan fylgir í kjölfar kostagripsins ‘Lab of Love’ frá árinu 2006 – og er gefin út af eigin útgáfu Skakkamanage; Skakkapopp. Kimi Records sér um dreifingu. Kraumur styður framtakið. Ná má í tvö lög af plötunni, ‘Costa Bravo’ og ‘Good Times’, fríkeypis á netsíðu sveitarinnar hér.

Skakkamange á internetinu:
www.skallapopp.is

www.myspace.com/skakkamanage
Vefverslun Kimi Records á Grapewire