Iceland Music Export spilunarlisti fyrir Kraumsverðlaunin

December 9, 2016

Útfluningskrifstofa íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) – Iceland Music Export hefur tekið saman spilunarlista á YouTube í tengslum við Kraumlistann, úrvalslista Kraumsverðlaunanna 2016.

Listinn inniheldur lög af flestum af þeim 25 plötum sem tilnefndar eru til verðlaunanna í ár og skipa því sæti á Kraumslistanum 2016.

Spilunarlistann má finna hér: https://www.youtube.com/watch?v=IWhIsXAUwNc&feature=youtu.be&list=PL-DEsgnUsU9gklaL201rlaRSRDoqBhlOP