Stofutónleikar ungra listamanna á Listahátíð

May 5, 2009

Kraumur styður Stofutónleika ungra listamanna á Listahátíð í Reykjavík, sem fram fara daganna 22.-24. maí víðsvegar um borgina.

Listahátíð í Reykjavík 2009 verður haldin dagana 15. til 31. maí. Meðal þess sem boðið verður upp á í dagskrá hátíðarinnar í ár eru Stofutónleikar, þar sem listamenn og hljómsveitir bjóða fólki í heimsókn á heimili. Hér býðst einstakt tækifæri til að sjá framúrskarandi tónlistarmenn koma fram og leika tónlist í einstakri nálægð við áheyrendur.

Kraumur styður við tónleika ungra listamanna sem koma fram á Stofutónleikunum. Tónleikarnir fram víðsvegar um Reykjavík, allt frá póstnúmerum 101 til 111. Við erum stolt af því að tengjast þessu metnaðarfulla verkefni sem samstarfsaðili.

ATHUGIÐ! Tryggið ykkur miða fyrirfram! Miðar verða EKKI seldir á staðnum!

Föstudagur 22. maí

Benda slagverkshópur – músíkframleiðsla í íbúðabyggð
Heiðargerði 1b, 108 Reykjavík kl. 16.00
Ólöf Arnalds og leynigestir*
Ingólfsstræti 10, 101 Reykjavík kl. 17.00
Hljómsveitin Vicky tónar sig niður*
Holtsgata 39, 101 Reykjavík kl. 18.00
Bloodgroup breiðir úr sér*
Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík kl. 19.00
Retro Stefson, FM Belfast og MC Plútó*
Ingólfsstræti 21a, 101 Reykjavík kl. 20.00
Weirdcore – raftónlist á heimsmælikvarða*
Biogen, Yagya og Anonymous. Hellirinn, Eyjaslóð 1b, 101 Reykjavík kl. 21.00
Reykjavík! – frumkvöðlar í stofutónleikum*
Smiðjustígur 4a, 101 Reykjavík kl. 22.00

Laugardagur 23. maí

Fjórar aldir og þrjár heimsálfur
-Áshildur Haraldsdóttir og Katie Elizabeth Buckley
Túngata 44, 101 Reykjavík kl. 13.00
Of gamall til að rokka en of ungur til að deyja -Benóný Ægisson
Skólavörðustígur 4c, 101 Reykjavík kl. 14.00
‘Gershwin í Mýrinni’ – hjónin Hulda Björk Garðarsdóttir og Ólafur Egill Slozenwald
Kjartansgata 9, 105 Reykjavík kl. 15.00
Spilmenn Ríkínís – íslensk tónlist um og eftir siðaskipti
Dómkirkjuloftið, 101 Reykjavík kl. 16.00
Miðillinn, mónó-ópera í flutningi Ásgerðar Júníusdóttur
Melhagi 2, 107 Reykjavík kl. 17.00
Melchior flytur dæmigerða stofutónlist
Bugðulækur 17, 105 Reykjavík kl. 18.00
Skínandi hreint heima hjá Jóni Ólafssyni
Hagamelur 33, 107 Reykjavík kl. 19.00
Sigrún Hjálmtýsdóttir og Stofukvartettinn
Vesturbrún 4, 104 Reykjavík kl. 20.00
amiina í húsi Hannesar Hafstein*
Grundarstígur 10, 101 Reykjavík kl. 21.00

Sunnudagur 24. maí

Nýr Melakvartett
Þórsgata 18, 101 Reykjavík kl. 12.00
Óvanaleg samsetning Dvorák-hópsins
Hávallagata 18, 107 Reykjavík kl. 13.00
Það vorar samt – stofutónleikar í Stekknum
Urðarstekkur 3, 109 Reykjavík kl. 14.00
Fjölskyldutónleikar heima hjá Felix!
Starhagi 5, 107 Reykjavík kl. 15.00
Lög úr söngleikjum – Valgerður Andrésdóttir og Ingibjörg Guðjónsdóttir
Grettisgata 39, 101 Reykjavík kl. 16.00
Barrokk í Þingholtunum með Nordic Affect*
Halla Steinunn Stefánsdóttir og Guðrun Óskarsdóttir. Bragagata 27, 101 Reykjavík kl. 17.00
Djass í Breiðholti – Kristjana Stefáns og Agnar Már Magnússon*
Vesturberg 137, 111 Reykjavík kl. 18.00
Grafinn bassi – Tómas R. Einarsson
Reynimelur 24 (bílskúr), 107  Reykjavík kl. 19.00
Duo Landon – Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer
Laugarnestangi 70 (Listasafn Sigurjóns Ólafssonar), 105 Reykjavík kl. 20.00

*Tónleikar ungra listamanna, á dagskrá með stuðningi Kraums – tónlistarsjóðs.

Vefsíða: Listahátíð í Reykjavík – Dagskrá 2009 – Stofutónleikar