Innflutningspartý í Vonarstræti

November 18, 2009

Kraumur tónlistarsjóður, Hönnunarmiðstöð Íslands og Hönnunarsjóður Auroru fagna opnun starfsemi sinnar í húsnæðinu að Vonarstræti 4b.

Föstudaginn 20. nóvember mun Kraumur ásamt nýjum nágrönnum sínum í Vonarstrætinu, Hönnunarmiðstöð Íslands og Hönnunarsjóði Auroru, bjóða í innflutninspartý.

– Innsetning Andrew Burgess arkitekts
– Myndir & Mayhem ljósmyndasýning Harðar Sveinssonar
– Útgáfa letursins Golden Aurora eftir Gunnar Þ. Vilhjálmsson

Lifandi tónlist. Léttar veitingar.