Dikta fær gull

June 3, 2010

Kraumur óskar Hljómsveitinni Dikta til hamingju með gullið.

Kraumur tónlistarsjóður óskar hljómsveitinni Dikta til hamingju með gullplötusölu á breiðskífunni Get it Together. Meðal laga plötunnar eru “From Now On” og “Thank You”, en um er að ræða þriðju breiðskífu sveitarinnar. Dikta þakkaði fyrir sig með ókeypis tónleikum á NASA á Austurvöll í síðasta mánuði þar sem fullt var út úr dyrum.

Kraumur studdi Dikta við gerð plötunnar Get it Together sem stuðnings- og samstarfsaðili.

Hlekkir
Dikta.net
Myspace.com/dikta