Hver er árangurinn af styrkjum til tónlistar?

March 14, 2011

Rannsóknarmiðstöð skapandi greina hjá Viðskiptastofnun Háskóla Íslands kynnir árangursmat á starfsemi Hönnunarsjóðs Auroru og Kraums tónlistarsjóðs.

Þriðjudaginn 15. mars mun Rannsóknarmiðstöð skapandi greina hjá Viðskiptastofnun Háskóla Íslands kynnaárangursmat sitt á starfsemi sjóðanna tveggja sem báðir voru stofnaðir af Aurora velgerðarsjóði; Hönnunarsjóðs Auroru og Kraumi tónlistarsjóði.

Kynningin fer fram í Háskóla Íslands, Háskólatorgi, stofu HT 101. Allir velkomnir.

Léttar veitingar að kynningu lokinni.