Anna Þorvaldsdóttir sendir frá sér Rhizoma

October 31, 2011

Í síðustu viku kom út Rhizoma, fyrsta plata Önnu Þorvaldsdóttur tónskálds hjá bandaríska útgefandanum Innova Recordings, en það er Naxos sen sér um dreifingu plötunnar.

Á Rhizoma er að finna þrjú stærri verk fyrir hljómsveit og kammerhljómsveit auk fimm stuttra kafla fyrir slagverksleikara sem leikur á innviði flygils.

Anna Þorvaldsdóttir hlaut styrk frá Kraumi tónlistarsjóði til að vinna að undirbúningi og kynningu Rhizoma.

Platan er m.a. fáanleg á iTunes og Amazon.

www.annathorvalds.com