Extreme Chill Festival opna nýja heimasíðu

May 8, 2012Miðasalan á Extreme Chill Festival 2012 – Undir Jökli fer vel af stað.

Miðasalan hófst 1. maí og hægt er að nálgast miða á midi.is og í verslunum Brim Laugavegi og Kringlunni.

Opnuð hefur verið splunkuný heimasíða hátíðarinnar – www.extremechillfestival.com – svo það má með sanni segja að það sé allt að gerast.

Facebook