Kraumur Awards Documentary

January 21, 2009

Kraumsverðlaunin 2008. Nýtt myndband Stuart Rogers um verðlaunin og Kraum komið á Kraumur TV @ LoFi.TV. Horfa má á myndbandið hér að neðan, einnig á Facebook og það er til niðurhals hér.

Meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu eru; Agent Fresco, FM Beflast, Mammút, Retro Stefson, Árni Rúnar Hlöðversson (FM Belfast), Katrína Mogensen og Arnar Pétursson (Mammút), Daníel Bjarnason (Ísafold), Unnsteinn Stefánsson (Retro Stefson), Eldar Ástþórsson (framkvæmdastjóri Kraums), Árni Mattíasson (blaðamaður á Morgunblaðinu og formaður dómnefndar Kraumsverðlaunanna), Halla Steinunn Stefánsdóttir (þáttagerðarmaður á Rás 1 og meðlimur dómnefndar Kraumsverðlaunanna) og Ólafur Páll Gunnarsson (tónlistarstjóri Rásar 2 og meðlimur dómnefndar Kraumsverðlaunanna).


Kraumur Awards 2008 documentary from lofi.tv on Vimeo.