Vorhátíð í Vonarstræti

May 28, 2010

Vorhátíð í Vonarstræti 4B klukkan 17.00 í dag, föstudaginn 28. maí.

Hljómsveitin Útidúr leikur lög. Veitingar og gleði. Í portinu við Vonarstræti 4B þar sem Kraumur tónlistarsjóður, Hönnunarsjóður Auroru og Hönnunarmiðstöð Íslands deila húsnæði.