Útidúr spila á Vorhátíð í Vonarstræti

June 8, 2010

Hljómsveitin Útidúr lék á Vorhátíð í Vonarstræti

Hönnunarmiðstöð Íslands, Hönnunarsjóði Auroru og Kraumur tónlistarsjóður – sem deila húsnæði við Vonarstræti 4B – stóð ásamt fjölda fagfélaga fyrir Vorhátíð föstudaginn 28. maí. Mikil og góð stemmning myndaðist í portinu. Boðið var upp á veitingar og gleði. Hljómsveitin Útidúr lék nokkur lög við góðan orðstír.

Takk fyrir komuna og takk fyrir okkur Útidúr fyrir frábæra tónleika!

Hlekkir:

Fleiri myndir á Facebook síðu Kraums.