Kveikt í Torgi vonar

November 26, 2013

Verið velkomin í huggulegt aðventuboð í Vonarstræti 4b, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 17-19. Tendrað verður á jólaseríunni frá Hafnarfirði, vinbæ okkar á Torgi Vonar. Lay Low leikur ljúfa tóna og í boða verða fallegar veitingar.

Þess að auki verður hressandi happdrætti með vinningum frá Snæfríði og Hildigunni; Rifdagalinu 2014, Lay Low; nýja disknum hennar og AÍ og FÍLA; nýútkomna tímaritinu þeirra um umhverfishönnun.

Til aðventuboðsins bjóða allir íbúar Vonarstrætis 4b; Hönnunarmiðstöð Íslands,, Arkitektafélag Íslands, Hönnunarsjóður Auroru, Kraumur tónlistarsjóður og Aurora Velgerðarsjóður.