Kraumsverðlaunin 2008 – Myndir

December 19, 2008

Kraumsverðlaunin 2008 afhent og tilkynnt í æfingahúsnæði að Smiðjustíg 4A.

Verðlaunin hlutu; Agent Fresco fyrir Lightbulb Universe, FM Belfast fyrir How to Make Friends, Hugi Guðmundsson fyrir Apocrypha, Ísafold fyrir All Sounds to Silence Come, Mammút fyrir Karkara og Retro Stefson fyrir Montaña. Frekari upplýsingar um verðlaunaplötur og tilnefningar má nalgast hér.

>> Fleiri myndir frá Kraumsverðlaunapartýinu og afhendingunni.

kraumsverðlaun - Retro stefson
Kraumsverðlaunin 2008: Retro Stefson


Kraumsverðlaunin 2008: Agent Fresco fagna!


Kraumsverðlaunin 2008: Mammút


kraumsverðlaunin 200: Retro Stefson / FM Belfast


Kraumsverðlaunahafar 2008