Kraumur á Facebook

November 23, 2009

Facebook síða Kraums hefur að geyma myndir og birtir reglulega fréttir af starfsemi sjóðsins.

Kraumur tónlistarsjóður er á Facebook undir slóðinni: www.facebook.com/kraumur. Við hvetjum áhugasama til að gerast áhangendur Kraums (“Become a Fan”) og nálgast þannig fréttir og myndir frá Kraumi.