Amiina artwork

May 27, 2010

Plakat frá tónleikaferð Amiina kemur í leitirnar.

Skemmtilegt plakat frá tónleikaferð Amiina um landið sumarið 2009, sem farin var í samvinnu við og með stuðningi Kraums, er komið í leitirnar á stafrænu formi. Ekki úr vegi að smella því á síðuna.

Frekari upplýsingar um tónleikaferðina má finna hér. Frekari upplýsingar um Innrás Kraums – stuðning við tónleikahald innanlands má finna hér. Fleiri plaköt frá viðburðum í tengslum við starfsemi Kraums má finna hér.