Kraumslistinn – Úthlutun og fögnuður

December 20, 2010

Niðurstaðan úr vali Kraumlistans – plötuverðlauna Kraums tónlistarsjóðs – fyrir árið 2010 verður kynnt miðvikudaginn 22. desember þegar dómnefnd tilkynnir um val sitt.

Samkoma tileinkuð fögnuði Kraumslistans og úthlutun á verðlaunaplötum fer fram miðvikudaginn 22. desember í húaskynnum Kraums, Hönnunarsjóðs Auroru og Hönnunarmiðstöðvar Íslands að Vonarstræti 4B. Úthlutunin er klukkan 16.00 – þannig að stuttu síðar ætti öllum að vera ljóst hvaða plötur hljóta verðlaun og stuðning frá Kraumi.

Nokkrar umfjallanir um Kraumslistann undanfarna daga: