Krausverðlaunin 2016 vekja athygli

December 18, 2016

athygli

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í níunda sinn í vikunni sex listamönnum og hljómsveitum.

Verðlaunin hafa verið afhent árlega frá árinu 2008 og hafa alls 45 íslenskar hljómsveitir og listamenn hlotið þau fyrir verk sín. Að þessu sinni bættust Alvia Islandia, Amiina, GKR – GKR, Gyða Valtýsdóttir, Kælan mikla og Páll Ívan frá Eiðum í hóp Kraumsverðlaunahafa.

Verðlaunaplöturnar og þær plötur sem tilnefndar voru og valdar voru á 25 platana úrvalslista þeirra, Kraumslistann, hafa hlotið töluverða athygli og spilun í ljósvakamiðlum. Hér fyrir neðan er yfirlit af eitthvað af þeirri fjölmiðlaumfjöllun sem Kraumsverðlaunin 2016 og verðlaunaplöturnar hafa hlotið.

Bleikir tyggjópakkar veittu innblástur (Visir/Fréttablaðið)

http://www.visir.is/bleikir-tyggjopakkar-veittu-innblastur/article/2016161218712

Congratulations 2016 Kraumur Music Award Winners! (Grapevine)

https://grapevine.is/culture/music/2016/12/15/congratulations-2016-kraumur-music-award-winners/

Þetta eru 6 bestu íslensku plötur ársins að mati Kraums (DV)

http://www.dv.is/menning/2016/12/15/thetta-eru-6-bestu-islensku-plotur-arsins-ad-mati-kraums/

Kraumsverðaluin voru afhent í dag (Albumm)

http://albumm.visir.is/kraumsverdlaunin-voru-afhent-i-dag/

Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2016 (Visir/Frétablaðið)

http://www.visir.is/thessi-hlutu-kraumsverdlaunin-2016/article/2016161219182

Kraum­sverðlaun­in af­hent í ní­unda sinn (mbl/Morgunblaðið)

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/12/15/kraumsverdlaunin_afhent_i_niunda_sinn/

Kraumur Winners: Alvia Islandia, Amiina, GKR, Gyða Valtýsdóttir, Kælan Mikla & Páll Ívan (IMX)

http://icelandmusic.is/news/kraumur-winners-alvia-islandia-amiina-gkr-gyda-valtysdottir-kaelan-mikla-pall-ivan/

Kraumur 2016 sérþáttur (Rás 2)

http://www.ruv.is/frett/kraumur-2016

Spilunarlisti Iceland Music Export

Kraumur Awards 2016 Nominations (IMX)

http://icelandmusic.is/news/kraumur-awards-2016-nominations/

25 plötur ársins að mati Kraums (DV)

https://www.dv.is/menning/2016/12/8/25-bestu-plotur-arsins-ad-mati-kraums/