Smiðjustígur All-Star Jam

January 12, 2009

Smiðjustígur All-Star Jam með meðlimum múm, FM Belfast, Borko, Seabear, Skakkamanage, Arnljótur og vinir, Agent Fresco og Retro Stefson…

Myndband ástralska New York búans Stuart Rogers sem sýnir eftirköst verðlaunaafhendingar Kraumsverðlaunanna föstudaginn 28. nóvember. Eftirpartýið. Allsherjar ófyrirsjáanlegt ‘Jam Session’ þar sem meðlimir FM Belfast, múm, Borko, Agent Fresco og fleiri sameina krafta sína.

Myndbandið má sjá hér:


Untitled from lofi.tv on Vimeo.